Jórvík í Breiðdal
Jórvík í Breiðdal er eyðibýli. Veiðisvæðið er eingöngu innan girðingarinnar um 600 ha. að stærð ofan þjóðvegar. Svæðið er í eigu og umsjón Skógræktar Ríkisins. Aðgengi að veiðisvæðinu er um hlið við þjóðveg nr.1, skilti er við hliðið. Veiðisvæðið er vaxið mjög þéttum náttúrulegum birkiskógi þar sem fjölmargar aðrar barrtrjátegundir koma fyrir sjónir en jörðin hefur verið notuð til skógræktartilrauna. Svæðið er opið almenningi, og merkt gönguleið er frá Jórvík yfir í Norðurdal. Gisting er í boði í sumarhúsum á Höskuldsstöðum, 849-2009, www.odintours.com
Nafn: | Þór Þorfinnsson |
Heimilisfang: | Hallormsstaður, 701 Egilsstaðir |
Símanúmer | 470-2070 |
GSM | 892-3535 |
Netfang | thor@skogur.is |