Hof - Hofsháls

Svæðið er afmarkað á korti. Svæðið er hlíðin ofan vegar í landi prestsetursins Hofs í Vopnafirði. Nokkuð brött, en þó hvergi klettar eða annað torleiði. Mestmegnis mólendi en smákjarr hér og hvar. Aðkoma er af þjóðvegi 85 – engir slóðar utan þjóðvegar. Gistingu er hægt að kaupa á Síreksstöðum, skammt frá Hofi . Sjá heimasíðu www.sireksstadir.is
Nafn: Sölvi Jónsson
Heimilisfang:
Netfang solvijons@gmail.com