Víðidalur á Fjöllum - Víðidalsfjöll
Svæði er afmarkað á korti. Svæði er austan megin í Víðidal frá þjóðvegi 1. Ein slóð liggur upp að fjallgarðinum en hún er á móti gamla bæjarstæðinu í Víðidal en sjá má þar uppistandi fjárhús. Slóðin liggur upp að Sótaskarði sem er fyrir miðjum fjallgarði og í gegnum það. Víðidalsfjöllin eru brött en mikið af giljum og skorningum. Mikið um grjótsvæði og kletta. Mjög lítið er um kjarr á svæðinu en finna má víði- og fjalldraparunna
Veiðimenn eru sérstaklega beðnir um að hafa samband við tengilið svæðis ef þeir verða varir við sauðkindur á svæðinu.
Nafn: | Þorlákur Páll Jónsson |
Heimilisfang: | |
GSM | 8947744 |
Netfang | thorlakur.pall.jonsson@landgraedslan.is |