Draflastaðir í Fnjóskadal

Svæði er afmarkað á korti.  Veiðisvæði er fyrir ofan bæinn Draflastaði, norðan við Víkurskarðsveg.  Svæði er aðgengilegt frá Draflastöðum og frá Víkurskarði.  Bílastæði eru við Draflastaði.  Aðgengi er almennt gott, veganúmer frá þjóðvegi 1 er númer 834.  Svæði er heiðaland og fjallshlíð, móar og uppgróið land.
Nafn: Sigurður Arnar Jónsson
Heimilisfang: Draflastöðum 607 Akureyri (dreifbýli)
Símanúmer 898-0444
GSM 898-0444
Netfang siddi@sveitarsetrid.is