Hlíðskógar í Bárðardal
Svæðið er afmarkað á korti. Landstærð er um 1200 Ha, kjarri vaxin hlíð og flatlendi uppá Vallafjalli, einnig kjarri vaxin bakki Skjálfandafljóts.
Bílastæði eru tvö, í klifinu við norðurjaðar jarðarinnar, og heima við bæ og það má leggja þar sem er ekið er inn á túnin. Leggja má á túnunum ef það er ekki blautt eða of mikill snjór.
Veiðisvæði er öll jörðin en hafa þarf í huga að hleypa ekki af nærri útihúsum, íbúðarhúsum eða vegum.
Vinsamlegast látið eiganda vita ef hestarnir hlaupa út úr girðingunni við skothvellina.
Nafn: | Snædís Róbertsdóttir |
Heimilisfang: | |
GSM | 820-7210 |
Netfang | snaedis@iceland2000.com |