Bakkasel í Fnjóskadal
            Svæðið er afmarkað á korti. Nær frá Belgsá að norðan að vatnaskilum að austan, landamerkjum við Bakka að sunnan og Fnjóská og Bakkaá að vestan. Svæðið er fjölbreytt, lyngmóar og víðikjarr á sléttlendi frá Fnjóská og birkiskógi í brattri fjallshlíð. Snjóflóðahætta getur verið í fjallshlíðum. Aðkoma er frá brú við Þórðarstaði, gegnt Illugastöðum og eftir vegi suður að Belgsá, sunnan afréttargirðingar.            
        
            | Nafn: | Rúnar Ísleifsson | 
| Heimilisfang: | Vöglum, 601 Akureyri | 
| GSM | 896-3112 | 
| Netfang | runari@logs.is | 
